CM 25 Gler- og marmarahraðlím

CM 25 Gler- og marmarahraðlím

CM 25 Gler- og marmarahraðlím

Vörulýsing

Snögg og mikil viðloðun Hraðþornandi, fjölbreyttar blöndur eftir hentugleika (þykkt, þunnt) Fínkornótt uppbygging Auðvelt og létt í meðhöndlun Tilbúið til fúgunnar eftir fjórar klukkustundir Nýting: 2.4 kg/m2 með 8 mm límspaða Lýsing: CM 25 er helst ætlað til að líma glermósaík, gler, flísar, náttúrustein og einangrunarplötur.  CM 25 hefur hlotið vottun fyrir lagningu á ljósum