Svipmyndir frá Akureyri

Nýverið lauk verkefni á Akureyri þar sem Nau parketflísarnar voru lagðar. Í þessu verkefni voru þær lagðar á heila íbúð. Okkur þótti það við hæfi að birta þessar myndir frá okkar ánægða viðskiptavini. Þetta verkefni tókst afar vel til og var smekklega hannað af sjálfum eigendum. Takið sérstaklega eftir samspili parketflísanna við eldhúsinnréttingar og aðra borðstofumuni.