COLLOMIX VÖRUR

HRÆRIVÉLAR

LevMix flothrærivél
LevMix flothrærivél
Collomix LevMix flothrærivél – æskileg fyrir allt að 500 fermetra rými. Vél sem lækkar stöðugildi um a.m.k. einn mann á verkstað og eykur afkastagetu.
Xo1 1010w hrærivél
Xo1 1010W HRÆRIVÉL
Xo1 1010W HRÆRIVÉL
Xo6 1600w hrærivél
Xo1 1010W HRÆRIVÉL
Xo6 1600W HRÆRIVÉL
Xo 10 NC hrærivél
XO10 NC HRÆRIVÉL
XO10 NC HRÆRIVÉL
Xo1 1010w hrærivél
Xo1 1010W HRÆRIVÉL
Xo1 1010W HRÆRIVÉL
Xo6 1600w hrærivél
Xo1 1010W HRÆRIVÉL
Xo6 1600W HRÆRIVÉL
Collomix
  • HANDHRÆRARAR
  • LEVMIX HRÆRIVÉL
  • HRÆRIPINNAR
  • SLÍPIROKKUR

Collomix LevMix flothrærivél – æskileg fyrir allt að 500 fermetra rými. Vél sem lækkar stöðugildi um a.m.k. einn mann á verkstað og eykur afkastagetu. Tveir vinnumenn ættu að geta fleytt 26 fermetra rými á 8 mínútum. Vélin hrærir 90 lítra blöndur (3 pokar) af mikilli skilvirkni án loftbólna eða kekkja. Hægt að tengja ryksugubarka við vélina til að minnka rykfall. Hún er einnig meðfærileg og reynir lítið á mjóbakið. Sýnið heilsunni ykkar þá virðingu með því að fjárfesta í Collomix LevMix!

Nútímatækni sem skilar hámarksafköstum.

Öflugur en léttur slípirokkur, 1700 watta mótor / 3 kg. þyngd! Hámarks afkastageta. Snjöll loftkælingarhönnun – minni líkur á uppsöfnun óhreininda. Hlíf með tengi fyrir ryksugu. Opnanleg hlíf til að komast í kverkar. Gúmmíhringur og stillanlegt handfang. Snældulykill fylgir. Full wave raftækni og bollaskífa fylgir

Þýsk framleiðsla og hugvit sem undirstrika endingu og gæði.