COLLOMIX VÖRUR

HRÆRIVÉLAR

LevMix flothrærivél
LevMix flothrærivél
Collomix LevMix flothrærivél – æskileg fyrir allt að 500 fermetra rými. Vél sem lækkar stöðugildi um a.m.k. einn mann á verkstað og eykur afkastagetu.
Ausschnitt_Xo1HF
Xo1 1010W HRÆRIVÉL
Xo1 1010W HRÆRIVÉL – Fyrirferðalítil, en áreiðanleg eins gírs hrærivél fyrir allskonar efni, upp að 40 lítra blöndum. Mjög auðveld í notkun, hönnuð með vinnuvist og þægindi í huga.
produktbild-akku-r__hrwerk-xo10-nc-collomix
Xo 10 NC Þráðlaus Handhrærari
Xo 10 NC Þráðlaus handhrærari
Ausschnitt_Xo55DUO
Xo 55 Duo Hrærivél
Xo 55 HRÆRIVÉL
Ausschnitt_Xo4HF
Xo 4 HRÆRIVÉL
Xo 4 HRÆRIVÉL
Ausschnitt_Xo6HF
Xo 6 HRÆRIVÉL
Xo6 HRÆRIVÉL

HRÆRIPINNAR

MKD Hræripinni
MKD Hræripinni
Collomix MKD Hræripinni
MK hræra
MK Hræripinni
MK hræra frá Collomix er þriggja blaða hræra úr hágæða stáli sem er ætluð sérstaklega ætluð í þung og erfið efni, t.a.m. steypu sem inniheldur grjót upp að 15 mm stærðum.

AUKAVÖRUR

Mixer-clean fata
Mixer Clean Fata
Collomix Mixer Clean Fata.
10L fata
10 Lítra Fata
Collomix 10 lítra fata.
30L fata
30 lítra Fata
Collomix 30 lítra fata.
65L fata
65 Lítra Fata
Collomix 65 lítra fata.
Slípirokkur
Slípirokkur
Collomix Slípirokkur.
Ryksuga
Ryksuga
Collomix Ryksuga.
Collomix
  • HANDHRÆRARAR
  • LEVMIX HRÆRIVÉL
  • HRÆRIPINNAR
  • SLÍPIROKKUR

Collomix LevMix flothrærivél – æskileg fyrir allt að 500 fermetra rými. Vél sem lækkar stöðugildi um a.m.k. einn mann á verkstað og eykur afkastagetu. Tveir vinnumenn ættu að geta fleytt 26 fermetra rými á 8 mínútum. Vélin hrærir 90 lítra blöndur (3 pokar) af mikilli skilvirkni án loftbólna eða kekkja. Hægt að tengja ryksugubarka við vélina til að minnka rykfall. Hún er einnig meðfærileg og reynir lítið á mjóbakið. Sýnið heilsunni ykkar þá virðingu með því að fjárfesta í Collomix LevMix!

Nútímatækni sem skilar hámarksafköstum.

Öflugur en léttur slípirokkur, 1700 watta mótor / 3 kg. þyngd! Hámarks afkastageta. Snjöll loftkælingarhönnun – minni líkur á uppsöfnun óhreininda. Hlíf með tengi fyrir ryksugu. Opnanleg hlíf til að komast í kverkar. Gúmmíhringur og stillanlegt handfang. Snældulykill fylgir. Full wave raftækni og bollaskífa fylgir

Þýsk framleiðsla og hugvit sem undirstrika endingu og gæði.