Collomix vörur

COLLOMIX HRÆRIVÉLAR

Þýsk framleiðsla og hugvit sem undirstrika endingu og gæði.

Collomix

VÉLAR

HRÆRIPINNAR

AUKABÚNAÐUR

Collomix LevMix flothrærivél - æskileg fyrir allt að 500 fermetra rými. Vél sem lækkar stöðugildi um a.m.k. einn mann á verkstað og eykur afkastagetu. Tveir vinnumenn ættu að geta fleytt 26 fermetra rými á 8 mínútum. Vélin hrærir 90 lítra blöndur (3 pokar) af mikilli skilvirkni án loftbólna eða kekkja. Hægt að tengja ryksugubarka við vélina til að minnka rykfall. Hún er einnig meðfærileg og reynir lítið á mjóbakið. Sýnið heilsunni ykkar þá virðingu með því að fjárfesta í Collomix LevMix!